Rúna Vala...hin eina sanna, enjoy...  

Gestabókin



Eldri blogg:





sendu mér póst
þriðjudagur, nóvember 11, 2003

Vindurinn gnauðar.
Hann vill komast inn.
Hann heldur fyrir mér vöku.
Kári ber vængjum sínum í gluggann.
Hann er óvinur minn.
Inni er hlýtt.
Mér þykir gott að liggja
og hlusta á rigninguna
skella á þakinu.
Regnið er tónlist
sem vindurinn yfirgnæfir.


skrifað af Runa Vala kl: 19:13

Comments: Skrifa ummæli
© Sigrún Vala